Schade – dieser Artikel ist leider ausverkauft. Sobald wir wissen, ob und wann der Artikel wieder verfügbar ist, informieren wir Sie an dieser Stelle.
  • Format: ePub

"Nú er æskunnar draumalíf eytt, nú mig alvaran kveður til starfa, ég skal vinna á vegum hins þarfa, nú er útsýnið alltsaman breytt." Í bókinni ljóðmæli er að finna þrjár ljóðabækur Jóns Trausta, fyrsta metsöluhöfund íslands. Heima og Erlendis (1899), Finnur Jötunn (1900) og Kvæðabók(1922). Ljóð hans höfða til allra unnenda íslenskrar tungu og bókmennta, ljóðin fjalla um heimþrá, ást, látna vini, nátturu, árstíðir og svo mætti lengi telja.

  • Geräte: eReader
  • ohne Kopierschutz
  • eBook Hilfe
  • Größe: 0.93MB
Produktbeschreibung
"Nú er æskunnar draumalíf eytt, nú mig alvaran kveður til starfa, ég skal vinna á vegum hins þarfa, nú er útsýnið alltsaman breytt." Í bókinni ljóðmæli er að finna þrjár ljóðabækur Jóns Trausta, fyrsta metsöluhöfund íslands. Heima og Erlendis (1899), Finnur Jötunn (1900) og Kvæðabók(1922). Ljóð hans höfða til allra unnenda íslenskrar tungu og bókmennta, ljóðin fjalla um heimþrá, ást, látna vini, nátturu, árstíðir og svo mætti lengi telja.

Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.

Autorenporträt
Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.